top of page

Sitkagreni Sælingsdalstungu



Sitkagreni

(Picea sitchensis)

Plöntuuppruni: Mest hefur verið plantað af sitkagreni í Tungu. Plönturnar voru keyptar í gróðrarstöð Skógræktarfélags Íslands á árunum 1987-1992.

Kvæmi/Færuppruni: Annarsvegar Tumastaðir og hinsvegar ??

Árangur: Sitkagrenið frá Tumastöðum hefur vaxið mjög vel. Vaxtarhraðamælingar eftir 25 ár frá útplöntun sýndu vöxt upp á 10,3 m3/ha/ár. Einkennandi er að kvæmið tekur út mesta toppvöxtinn síðla í júlí og byrjun ágúst. Þá eru topparnir viðkæmir fyrir broti þegar ungar skógarþrastarins eru að byrja að æfa flugið og setjast á toppana oft með þeim afleiðingu að þeir brotna. Síðar nefnda kvæmið vex hægar og er ekki hætt við toppbroti.



Sitkagreni (Seward) 1995




Sitkagreni (Seward Kanada) árið 2015




Sitkagreni (fræ óþekkt) plantað 1994

46 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page